Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umboð
ENSKA
representative status
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin samdi drög að tilskipun í samræmi við orðsendingu sína frá 20. maí 1998 um aðlögun og eflingu skoðanaskipta milli aðila vinnumarkaðarins á vettvangi Bandalagsins, að teknu tilliti til umboðs undirritunaraðila og lögmætis hverrar greinar samningsins.

[en] The Commission drafted its proposal for a Directive, in accordance with its Communication of 20 May 1998 on adapting and promoting the social dialogue at Community level, taking into account the representative status of the signatory parties and the legality of each paragraph of the Agreement.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2014/112/ESB frá 19. desember 2014 um framkvæmd Evrópusamnings um ákveðna þætti sem varða skipulag vinnutíma í flutningum á skipgengum vatnaleiðum, sem Samband evrópskra útgerða flutningapramma (EBU), Evrópska skipstjórasambandið (ESO) og Samband félaga flutningaverkamanna í Evrópu (ETF) gerðu sín í milli

[en] Council Directive 2014/112/EU of 19 December 2014 implementing the European Agreement concerning certain aspects of the organisation of working time in inland waterway transport, concluded by the European Barge Union (EBU), the European Skippers Organisation (ESO) and the European Transport Workers Federation (ETF)

Skjal nr.
32014L0112
Athugasemd
Þetta hugtak er ýmist þýtt sem ,umboð´ eða ,staða´ í inngangsliðum nýlegra gerða.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira