Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undanþága frá sektum
ENSKA
immunity from fines
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Komist framkvæmdastjórnin að raun um að samkomulag, sem tilkynnt hefur verið um, falli í raun undir bannið og njóti ekki undanþágu og taki hún þar af leiðandi ákvörðun um að lýsa það ógilt eru hlutaðeigandi aðilar engu að síður, frá og með þeim degi sem umsókn er dagsett og til þess dags sem ákvörðun er dagsett, undanþegnir sektum við brotum sem lýst er í umsókninni (4. mgr. 19. gr. reglugerðar (EBE) nr. 4056/86 og 5. mgr. 12. gr. reglugerðar (EBE) nr. 3975/87). Í reglugerð (EBE) nr. 1017/68 er ekki kveðið á um slíka undanþágu frá sektum.

[en] Should the Commission find that notified arrrangements are indeed prohibited and cannot be exempted and, therefore, take a decision condemning them, the participants are nevertheless protected, between the date of the application of the date of the decision, against fines for any infringement described in the application (Article 19(4) of Regulation (EEC) No 4056/86 and Article 12(5) of Regulation (EEC) No 3975/87). Regulation (EEC) No 1017/68 does not provide for such immunity from fines.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2843/98 frá 22. desember 1998 um framsetningu, efni og önnur atriði er varða umsóknir og tilkynningar sem kveðið er á um í reglugerðum ráðsins (EBE) nr. 1017/68, (EBE) nr. 4056/86 og (EBE) nr. 3975/87 um beitingu samkeppnisreglna á sviði flutninga

[en] Commission Regulation (EC) No 2843/98 of 22 December 1998 on the form, content and other details of applications and notifications provided for in Council Regulations (EEC) No 1017/68, (EEC) No 4056/86 and (EEC) No 3975/87 applying the rules on competition to transport sector

Skjal nr.
31998R2843
Aðalorð
undanþága - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira