Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
neikvætt vottorð
ENSKA
negative clearance
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Ef sótt er um neikvætt vottorð:

10.1. skal tilgreinda ástæður þess, þ.e. hvaða ákvæði eða áhrif samningsins eða starfsháttanna gæti, að mati ykkar, leikið vafi á að samræmdust samkeppnisreglum bandalagsins og/eða Evrópska efnahagssvæðisins. Markmiðið með þessum upplýsingum er að gefa framkvæmdastjórninni sem gleggsta mynd af þeim efasemdum sem þið hafið um samning ykkar eða starfshætti og sem þið viljið fá skorið úr með neikvæðu vottorði.

[en] If you are applying for negative clearance state:

10.1. why, i.e. state which provision or effects of the agreement or behaviour might, in your view, raise questions of compatibility with the Community''s and/or the EEA rules of competition. The object of this subheading is to give the Commission the clearest possible idea of the doubts you have about your agreement or behaviour that you wish to have resolved by a negative clearance.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2843/98 frá 22. desember 1998 um framsetningu, efni og önnur atriði er varða umsóknir og tilkynningar sem kveðið er á um í reglugerðum ráðsins (EBE) nr. 1017/68, (EBE) nr. 4056/86 og (EBE) nr. 3975/87 um beitingu samkeppnisreglna á sviði flutninga

[en] Commission Regulation (EC) No 2843/98 of 22 December 1998 on the form, content and other details of applications and notifications provided for in Council Regulations (EEC) No 1017/68, (EEC) No 4056/86 and (EEC) No 3975/87 applying the rules on competition to transport sector

Skjal nr.
31998R2843
Aðalorð
vottorð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira