Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kærandi
ENSKA
complainant
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ekki skal láta í té eða veita aðgang að upplýsingum, þar á meðal skjölum, þar sem fram koma viðskiptaleyndarmál aðilanna sem framkvæmdastjórnin hefur beint andmælum til, umsækjenda og kærenda og annarra þriðju aðila og á þetta einnig við um aðrar trúnaðarupplýsingar eða þegar um innanhússskjöl yfirvalda er að ræða. Framkvæmdastjórnin skal gera viðeigandi ráðstafanir til að veita aðgang að málsskjölum, með tilhlýðilegu tilliti til þess að varðveita verður viðskiptaleyndarmál, innanhússskjöl framkvæmdastjórnarinnar og aðrar trúnaðarupplýsingar.

[en] Information, including documents, shall not be communicated or made accessible in so far as it contains business secrets of any party, including the parties to which the Commission has addressed objections, applicants and complainants and other third parties, or other confidential information or where internal documents of the authorities are concerned. The Commission shall make appropriate arrangements for allowing access to the file, taking due account of the need to protect business secrets, internal Commission documents and other confidential information.

Skilgreining
sá sem kærir, t.d. dómsúrskurð til Hæstaréttar, eða leggur fram kæru hjá lögreglu eða saksóknara
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2842/98 frá 22. desember 1998 um skýrslugjöf málsaðila við tiltekna málsmeðferð samkvæmt 85. og 86. gr. EB-sáttmálans

[en] Commission Regulation (EC) No 2842/98 of 22 December 1998 on the hearing of parties in certain proceedings under Articles 85 and 86 of the EC Treaty

Skjal nr.
31998R2842
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira