Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skýrslugjafarfulltrúi
ENSKA
hearing officer
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Setja ber ákvæði um málsmeðferð framkvæmdastjórnarinnar samkvæmt ákvörðun 94/810/KSE, EB frá 12. desember 1994 um verksvið skýrslugjafarfulltrúa við meðferð samkeppnismála sem eru lögð fyrir framkvæmdastjórnina ... og skulu þau orðuð þannig að þau verndi að fullu rétt aðila til að gefa skýrslu og taka til varna.

[en] Whereas the provisions relating to the Commission''s procedure under Decision 94/810/ECSC,EC of 12 December 1994 on the terms of reference of hearing officers in competition procedures before the Commission (10) should be framed in such a way as to safeguard fully the right to be heard and the rights of defence;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2842/98 frá 22. desember 1998 um skýrslugjöf málsaðila við tiltekna málsmeðferð samkvæmt 85. og 86. gr. EB-sáttmálans

[en] Commission Regulation (EC) No 2842/98 of 22 December 1998 on the hearing of parties in certain proceedings under Articles 85 and 86 of the EC Treaty

Skjal nr.
31998R2842
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira