Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útgáfuríki
ENSKA
issuing State
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Frá gildistökudegi þessa samnings og svo lengi sem a.m.k. eitt aðildarríki hefur einnig í gildi svipuð ákvæði, þó eigi síðar en 31. desember 2010, skal ekki líta á innlend og alþjóðleg skuldabréf og önnur framseljanleg skuldabréf sem eru fyrst útgefin fyrir 1. mars 2001, eða sem upprunaleg útboðslýsing útgáfu hefur verið samþykkt fyrir þá dagsetningu af lögbærum yfirvöldum útgáfuríkisins, sem skuldakröfur í skilningi a-liðar 1. mgr. 7. gr., að því tilskildu að frekari útgáfur slíkra framseljanlegra skuldabréfa fari ekki fram hinn 1. mars 2002 eða síðar.

[en] From the date of application of this Agreement for as long as at least one Member State also applies similar provisions and until 31 December 2010 at the latest, domestic and international bonds and other negotiable debt securities which have been first issued before 1 March 2001 or for which the original issuing prospectuses have been approved before that date by the competent authorities of the issuing State shall not be considered as debt-claims within the meaning of Article 7(1)(a), provided that no further issues of such negotiable debt securities are made on or after 1 March 2002.

Rit
[is] Samningur á milli Evrópubandalagsins og Ríkjasambandsins Sviss um að sjá fyrir jafngildum ráðstöfunum og þeim sem mælt er fyrir um í tilskipun ráðsins 2003/48/EB um skattlagningu vaxtatekna af sparnaði í formi vaxtagreiðslna

[en] Agreement between the European Community and the Swiss Confederation providing for measures equivalent to those laid down in Council Directive 2003/48/EC on taxation of savings income in the form of interest payments

Skjal nr.
22004A1229(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira