Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
net til úrlausnar vandamálum á innri markaði
ENSKA
Internal Market Problem Solving Network
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Aðildarríkin ættu að stuðla að samlegðaráhrifum við fyrirliggjandi leiðir til upplýsinga og stuðnings á vettvangi Sambandsins og ættu í því skyni að tryggja að náið samstarf sé á milli starfandi eða nýstofnaðra aðila og fyrirliggjandi þjónustuaðila sem veita upplýsingar og aðstoð, s.s. gáttarinnar Þín Evrópa, netsins til úrlausnar vandamálum á innri markaði (SOLVIT), EEN-netsins (Enterprise Europe Network), upplýsinga- og þjónustumiðstöðvanna og EURES-netsins, þ.m.t., ef við á, EURES-samstarfsverkefna yfir landamæri.

[en] Member States should ensure the promotion of synergies with existing information and support tools at Union level and, to that end, should ensure that existing or newly created bodies work closely with the existing information and assistance services, such as Your Europe, SOLVIT, Enterprise Europe Network, the Points of Single Contact and EURES, including, where relevant, EURES cross-border partnerships.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/54/ESB frá 16. apríl 2014 um ráðstafanir til að greiða fyrir því að launþegar geti nýtt sér þau réttindi sem þeir hafa í tengslum við frjálsa för launþega

[en] Directive 2014/54/EU of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on measures facilitating the exercise of rights conferred on workers in the context of freedom of movement for workers

Skjal nr.
32014L0054
Aðalorð
net - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
SOLVIT

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira