Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rir óreglubundnir flutningar
ENSKA
residual occasional services
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Með reglugerð (EB) nr. 11/98 var hugtakið ferðir fram og til baka lagt niður og skilgreiningin á óreglubundnum flutningum einfölduð með því að leggja niður hugtakið aðrir óreglubundnir flutningar.

[en] Whereas Regulation (EC) No 11/98 abolished the concept of shuttle services and simplified the definition of occasional services by abolishing the concept of residual occasional services;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2121/98 frá 2. október 1998 þar sem settar eru nákvæmar reglur um beitingu reglugerða ráðsins (EBE) nr. 684/92 og (EB) nr. 12/98 að því er varðar skjöl vegna farþegaflutninga með hópbifreiðum

[en] Commission Regulation (EC) No 2121/98 of 2 October 1998 laying down detailed rules for the application of Council Regulations (EEC) No 684/92 and (EC) No 12/98 as regards documents for the carriage of passengers by coach and bus

Skjal nr.
31998R2121
Aðalorð
flutningur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira