Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrirtæki um sameiginlegt verkefni
ENSKA
joint venture
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Einnig er rétt að undanskilja tiltekna þjónustu-, vöru- og verksamninga sem samningsstofnun gerir við fyrirtæki um sameiginlegt verkefni, sem nokkrar samningsstofnanir mynda og samningsstofnunin er hluti af, með það fyrir augum að stunda starfsemi sem fellur undir þessa tilskipun.

[en] It is also appropriate to exclude certain service, supply and works contracts awarded by a contracting entity to a joint venture which is formed by a number of contracting entities for the purpose of carrying out activities covered by this Directive and of which that entity is part.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/17/EB frá 31. mars 2004 um samræmingu reglna um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu

[en] Directive 2004/17/EC of the European Parliament and of the Council of 31 March 2004 coordinating the procurement procedures of entities operating in the water, energy, transport and postal services sectors

Skjal nr.
32004L0017
Athugasemd
Þessi þýðing hefur verið notuð á ýmsum sviðum frá 2002, hún er í samkeppnislögum frá 1993 og er sú sem telst vera rétt. Aðrar þýðinga eru til og koma fyrir t.d. í reikningsskilastöðlum ,fyrirtæki um samrekstur´ og ,samrekstur´.

Aðalorð
fyrirtæki - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
samrekstur
ENSKA annar ritháttur
JV

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira