Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almanaksdagur
ENSKA
calendar day
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Ef ekilskort er gallað, ónothæft eða týnt eða því hefur verið stolið skal ökumaðurinn, innan sjö almanaksdaga, sækja um, til lögbærra yfirvalda í aðildarríkinu þar sem hann hefur fasta búsetu, að því verði skipt út fyrir annað.

[en] If the driver card is damaged, malfunctions or is lost or stolen, the driver shall apply within seven calendar days for its replacement to the competent authorities of the Member State in which he has his normal residence.

Skilgreining
sólarhringurinn frá klukkan 00.00 til klukkan 24.00. Allir almanaksdagar miðast við samræmdan heimstíma (UTC)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2135/98 frá 24. september 1998 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 3821/85 um að taka upp skráningarbúnað í ökutækjum í flutningum á vegum og tilskipun 88/599/EBE um beitingu reglugerða (EBE) nr. 3820/85 og (EBE) nr. 3821/85

[en] Council Regulation (EC) No 2135/98 of 24 September 1998 amending Regulation (EEC) No 3821/85 on recording equipment in road transport and Directive 88/599/EEC concerning the application of Regulations (EEC) No 3820/84 and (EEC) No 3821/85

Skjal nr.
31998R2135
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.