Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bótaábyrgð
ENSKA
liability
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 2) Með reglugerð (EB) nr. 785/2004 voru settar lágmarkskröfur um vátryggingar, að því er varðar bótaábyrgð vegna farþega, farangurs og farms, til að tryggja að flugrekendur hafi nægilegar vátryggingar er taka til bótaábyrgðar samkvæmt Montreal-samningnum.
3) Alþjóðaflugmálastofnunin (ICAO) hefur nýverið endurskoðað takmarkanir á bótaábyrgð flugrekenda samkvæmt Montreal-samningnum með vísan til verðbólguþáttar sem samsvarar uppsafnaðri verðbólgu frá gildistökudegi Montreal-samningsins.

[en] (2) Regulation (EC) No 785/2004 established minimum insurance requirements in respect of liability for passengers, baggage and cargo at a level to ensure that air carriers are adequately insured to cover their liability under the Montreal Convention.
(3) The limits of liability of air carriers under the Montreal Convention have recently been reviewed by the International Civil Aviation Organization (ICAO) by reference to an inflation factor which corresponds to the accumulated rate of inflation since the date of entry into force of the Montreal Convention.

Skilgreining
skylda til að greiða bætur, oftast skaðabætur
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 285/2010 frá 6. apríl 2010 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 785/2004 um kröfur um vátryggingar fyrir flugrekendur og umráðendur loftfara

[en] Commission Regulation (EU) No 285/2010 of 6 April 2010 amending Regulation (EC) No 785/2004 of the European Parliament and of the Council on insurance requirements for air carriers and aircraft operators

Skjal nr.
32010R0285
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira