Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frestur
ENSKA
time limit
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Eftir að Lýðveldið Makedónía hefur gefið jákvætt svar við beiðni um endurviðtöku eða, eftir því sem við á, eftir að frestirnir, sem mælt er fyrir um í 2. mgr. 11. gr., eru liðnir skal til þess bær sendi- eða ræðisskrifstofa Lýðveldisins Makedóníu, óháð vilja þess einstaklings sem til stendur að taka aftur við, gefa út, innan fimm virkra daga, nauðsynleg ferðaskilríki vegna endursendingar þess einstaklings sem til stendur að taka aftur við og skal gildistími þess vera allt að þrjátíu dögum.

[en] After the Republic of Macedonia has given a positive reply to the readmission application or, where appropriate, after expiry of the time limits laid down in Article 11(2), the competent diplomatic or consular representation of the Republic of Macedonia shall, irrespective of the will of the person to be readmitted, within five working days, issue the travel document required for the return of the person to be readmitted with the period of validity of up to thirty days.

Skilgreining
sá tími sem gefinn er til þess að fullnægja ákveðinni skyldu, t.d. til að skila inn umsókn, gera skýrslu eða greiða skuld. Ef maður fær f. til ákveðins dags til að fullnægja skyldu sinni verður sá hinn sami að gera það í síðasta lagi á þeim degi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] SAMNINGUR milli Íslands og Lýðveldisins Makedóníu um endurviðtöku einstaklinga sem hafa búsetu án heimildar

[en] AGREEMENT between Iceland and the Republic of Macedonia on the readmission of persons residing without authorization

Skjal nr.
UÞM2018010003
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
tímafrestur
tímamörk
ENSKA annar ritháttur
time-limit

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira