Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verðbréf
ENSKA
securities
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ákvarða skal flokkun lágmarkskrafna um upplýsingar sem samsvara þeim grunnskjölum sem venja er að nota með tilliti til útgefanda og verðbréfa sem um ræðir. Grunnskjölin skulu byggjast á upplýsingaliðum sem er krafist í Disclosure Standards for cross-border offering and initial listings (I. hluta) útgefið af Alþjóðasamtökum eftirlitsaðila á verðbréfamarkaði (IOSCO) og á gildandi grunnskjölum tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2001/34/EB frá 28. maí um opinbera skráningu verðbréfa í kauphöll og upplýsingar sem birtar skulu um slík verðbréf.


[en] Depending on the type of issuer and securities involved, a typology of minimum information requirements should be established corresponding to those schedules that are in practice most frequently applied. The schedules should be based on the information items required in the IOSCO Disclosure Standards for cross-border offering and initial listings (Part I) and on the existing schedules of Directive 2001/34/EC of the European Parliament and of the Council of 28 May on the admission of securities to official stock exchange listing and on information to be published on those securities.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 809/2004 frá 29. apríl 2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga

[en] Commission Regulation (EC) No 809/2004 of 29 April 2004 implementing Directive 2003/71/EC of the European Parliament and of the Council as regards information contained in prospectuses as well as the format, incorporation by reference and publication of such prospectuses and dissemination of advertisements

Skjal nr.
32004R0809
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira