Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óbeinn þátttakandi
ENSKA
indirect participant
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... milli þriggja eða fleiri þátttakenda að undanskildum kerfisstjóra þess kerfis, hugsanlegum uppgjörsaðila, hugsanlegum milligönguaðila, hugsanlegri greiðslujöfnunarstöð eða hugsanlegum óbeinum þátttakanda, með sameiginlegar reglur og staðlað fyrirkomulag að því er varðar greiðslujöfnun, einnig fyrir tilstilli milligönguaðila eða framkvæmd greiðslufyrirmæla milli þátttakenda, ...


[en] ... between three or more participants, excluding the system operator of that system, a possible settlement agent, a possible central counterparty, a possible clearing house or a possible indirect participant, with common rules and standardised arrangements for the clearing, whether or not through a central counterparty, or execution of transfer orders between the participants, ...

Skilgreining
lánastofnun, samkvæmt skilgreiningu í fyrsta undirlið b-liðar, sem hefur gert samning við stofnun sem tekur þátt í kerfi sem framkvæmir greiðslufyrirmæli í skilningi fyrsta undirliðar i-liðar og gerir lánastofnuninni fært að senda greiðslufyrirmæli í gegnum kerfið

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/44/EB frá 6. maí 2009 um breytingu á tilskipun 98/26/EB um endanlegt uppgjör í greiðslukerfum og uppgjörskerfum fyrir verðbréf og tilskipun 2002/47/EB um samninga um fjárhagslegar tryggingarráðstafanir að því er varðar tengd kerfi og skuldakröfur

[en] Directive 2009/44/EC of the European Parliament and of the Council of 6 May 2009 amending Directive 98/26/EC on settlement finality in payment and securities settlement systems and Directive 2002/47/EC on financial collateral arrangements as regards linked systems and credit claims

Skjal nr.
32009L0044
Aðalorð
þátttakandi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira