Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framkvæmd
ENSKA
execution
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Rekstrarfélög skulu einnig þjóna hagsmunum verðbréfasjóðsins við framkvæmd pantana á viðskiptum fyrir hönd verðbréfasjóðsins sem þau stjórna eða með því að fela framkvæmdina þriðju aðilum. Við framkvæmd viðskipta fyrir hönd verðbréfasjóðsins skulu rekstrarfélög gera viðeigandi ráðstafanir til að ná fram bestu mögulegu niðurstöðu fyrir verðbréfasjóðinn á samræmdan hátt, með tilliti til verðs, kostnaðar, hraða, líka á framkvæmd og uppgjöri, stærðar og eðli viðskipta eða annarra atriða sem skipta máli fyrir framkvæmd viðskiptanna.

[en] Management companies should also act in the best interest of the UCITS when directly executing orders to deal on behalf of the UCITS they manage or by transmitting them to third parties. When executing orders on behalf of the UCITS, management companies should take all reasonable steps to obtain the best possible result for the UCITS on a consistent basis, taking into account price, costs, speed, likelihood of execution and settlement, size and nature of the order or any other consideration relevant to the execution of the order.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/43/ESB frá 1. júlí 2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB að því er varðar skipulagskröfur, hagsmunaárekstra, viðskiptahætti, áhættustýringu og inntak samkomulagsins milli vörslufyrirtækis og rekstrarfélags

[en] Commission Directive 2010/43/EU of 1 July 2010 implementing Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council as regards organisational requirements, conflicts of interest, conduct of business, risk management and content of the agreement between a depositary and a management company

Skjal nr.
32010L0043
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira