Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eignarréttur
ENSKA
proprietary rights
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef ný viðmiðun er þróuð eftir 3. janúar 2017 hefst skylda til að veita leyfi eigi síðar en 30 mánuðum eftir viðskipti hófust með fjármálagerning, sem vísar til þeirrar viðmiðunar, eða þau heimiluð. Ef aðili með eignarrétt á nýrri viðmiðun á gildandi viðmiðun skal sá aðili koma því á að í samanburði við hverja slíka gildandi viðmiðun uppfylli nýja viðmiðunin öll eftirfarandi viðmið: ...

[en] Where a new benchmark is developed after 3 January 2017 the obligation to licence starts no later than 30 months after a financial instrument referencing that benchmark commenced trading or was admitted to trading. Where a person with proprietary rights to a new benchmark owns an existing benchmark, that person shall establish that compared to any such existing benchmark the new benchmark meets the following cumulative criteria: ...

Skilgreining
víðtækur réttur sem heimilar rétthafanum, eigandanum, öll umráð yfir tiltekinni eign og öll not hennar ótiltekið, að ráðstafa henni með löggerningi, að nota hana sem grundvöll lánstrausts, að láta hana ganga að erfðum og að leita aðstoðar dómstóla við að halda uppi lögvernd yfir eigninni, að svo miklu leyti sem tiltekin umráð eða not eru ekki bönnuð honum að lögum eða veitt öðrum mönnum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 600/2014 frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á reglugerð ráðsins (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 600/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32014R0600
Athugasemd
Sjá einnig ,property rights´ (eignarréttur)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira