Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þyngdarpunktur
ENSKA
gravitational centre
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Í EBH-tækjabúnaðinum eru tveir eins sandkassabrennarar, annar er í botnplötu prófunarvagnsins, hinn er fastur við stöng í grindinni og eru þeir í samræmi við eftirfarandi forskriftir:
lögun: rétthyrndur þríhyrningur (séð að ofan) með tveimur jöfnum 250 mm hliðum, hæðin er 80 mm, botninn er lokaður ef frá er talinn 1/2'''' rörtengill við þyngdarpunktinn, opinn að ofan; vikmörk ± 2 mm.

[en] The SBI apparatus contains two identical sandbox burners, one in the bottom plate of the trolley, one fixed to a post of the frame, with the following specifications:
- shape: right triangle (top view) with equal sides of 250 mm, height 80 mm, bottom closed except a 1/2'''' pipe socket at the gravitational centre, top open; dimensions ± 2 mm.


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 98/457/EB frá 3. júlí 1998 um prófun á einstökum brennandi hlut (EBH) sem vísað er til í ákvörðun 94/611/EB um framkvæmd 20. gr. tilskipunar ráðsins 89/106/EBE um byggingarvörur

[en] Commission Decision 98/457/EC of 3 July 1998 concerning the test of the Single Burning Item (SBI) referred to in Decision 94/611/EC implementing Article 20 of Council Directive 89/106/EEC on construction products

Skjal nr.
31998D0457
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.