Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímaúttektarkerfi
ENSKA
time-credit system
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] 1. Kveðið skal á um aðgangsskilyrði og framkvæmdaatriði varðandi foreldraorlof í lögum og/eða kjarasamningum í aðildarríkjunum, að því tilskildu að lágmarkskröfur þessa samnings séu virtar. Aðildarríkjunum og/eða aðilum vinnumarkaðarins er m.a. heimilt:
a) að ákveða hvort foreldraorlof er veitt miðað við fullan vinnudag eða hluta úr degi, slitrótt eða með tímaúttektarkerfi, að teknu tilliti til þarfa vinnuveitenda og launþega, ...

[en] 1. The conditions of access and detailed rules for applying parental leave shall be defined by law and/or collective agreements in the Member States, as long as the minimum requirements of this agreement are respected. Member States and/or social partners may, in particular:
a) decide whether parental leave is granted on a full-time or part-time basis, in a piecemeal way or in the form of a time-credit system, taking into account the needs of both employers and workers;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2010/18/ESB frá 8. mars 2010 um framkvæmd endurskoðaðs rammasamnings um foreldraorlof sem Evrópusamtök atvinnulífsins (BUSINESSEUROPE), Samtök evrópskra handverksmanna, lítil og meðalstór fyrirtæki (UEAPME), Evrópusamtök fyrirtækja með opinberri eignaraðild (CEEP) og Evrópusamband verkalýðsfélaga (ETUC) hafa gert með sér, og um niðurfellingu tilskipunar 96/34/EB

[en] Council Directive 2010/18/EU of 8 March 2010 implementing the revised Framework Agreement on parental leave concluded by BUSINESSEUROPE, UEAPME, CEEP and ETUC and repealing Directive 96/34/EC

Skjal nr.
32010L0018
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira