Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skýlt hafsvæði
ENSKA
protected sea area
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] ... skýlt hafsvæði: hafsvæði í skjóli fyrir áhrifum frá opnu hafi, þar sem skip er aldrei meira en sex mílur frá vari þar sem skipreika einstaklingar kæmust í land og þar sem nálægð við leitar- og björgunarþjónustu er tryggð, ...

[en] ... ''protected sea area'' shall mean a sea area sheltered from open sea effects where a ship is at no time more than six miles from a place of refuge where shipwrecked persons can land and in which the proximity of search and rescue facilities is ensured, ...

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 98/41/EB frá 18. júní 1998 um skráningu einstaklinga sem sigla með farþegaskipum til og frá höfnum aðildarríkja Bandalagsins

[en] Council Directive 98/41/EC of 18 June 1998 on the registration of persons sailing on board passenger ships operating to or from ports of the Member States of the Community

Skjal nr.
31998L0041
Aðalorð
hafsvæði - orðflokkur no. kyn hk.