Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafsvæði
ENSKA
shipping zone
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Samevrópska stjórn- og upplýsingakerfið fyrir skipaumferð varðar:
- stjórnkerfi fyrir skipaumferð við strendur og í höfn,
...
með það að markmiði að tryggja öryggi og skilvirkni í sjóflutningum og umhverfisvernd sem best á hafsvæðum sem tilheyra aðildarríkjum Bandalagsins.

[en] The trans-European shipping management and information network shall concern:
- coastal and port shipping management systems
...
so as to guarantee a high level of safety and efficiency of shipping and environmental protection in shipping zones belonging to Community Member States.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1692/96/EB frá 23. júlí 1996 um viðmiðunarreglur Bandalagsins varðandi uppbyggingu samevrópska flutningakerfisins

[en] Decision No 1692/96/EC of the European Parliament and of the Council of 23 July 1996 on Community guidelines for the development of the trans-European transport network

Skjal nr.
31996D1692
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.