Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
borgarkjarni
ENSKA
urban centre
Svið
flutningar
Dæmi
Meginlínur ráðstafana Bandalagsins lúta að: ... bestu mögulegu samsetningu flutningsmáta, m.a. með því að setja á stofn tengimiðstöðvar og skulu þær, þegar um vöruflutninga er að ræða, standa utan borgarkjarna eftir því sem við verður komið til þess að samþætting flutningsmáta verði árangursrík;
Rit
Stjtíð. EB L 228, 9.9.1996, 3
Skjal nr.
31996D1692
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.