Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipulagsuppdráttur
ENSKA
outline plan
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Samevrópska flutningakerfinu skal komið á í áföngum fyrir árið 2010 með því að sameina kerfi grunnvirkja fyrir flutninga á landi, á sjó og í lofti um allt Bandalagið í samræmi við skipulagsuppdrættina á kortunum í I. viðauka og/eða í forskriftunum í II. viðauka.

[en] The trans-European transport network shall be established gradually by 2010 by integrating land, sea and air transport infrastructure networks throughout the Community in accordance with the outline plans indicated on the maps in Annex I and/or the specifications in Annex II.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1692/96/EB frá 23. júlí 1996 um viðmiðunarreglur bandalagsins við uppbyggingu samevrópska flutningakerfisins

Stjtíð. EB L 228, 9.9.1996, 2

[en] Decision No 1692/96/EC of the European Parliament and of the Council of 23 July 1996 on Community guidelines for the development of the trans-European transport network

Skjal nr.
31996D1692
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira