Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
CE-merki
ENSKA
CE marking
DANSKA
CE-mærkning, overensstemmelsesmærkning
SÆNSKA
CE-märkning, märkning om överensstämmelse
ÞÝSKA
CE-Kennzeichnung
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] CE-merkið, sem sýnir samræmi vörunnar, er sýnileg niðurstaða af heilu samræmismatsferli í víðri merkingu. Í þessari reglugerð skal setja fram almennar meginreglur um fyrirkomulag CE-merkisins þannig að þær öðlist gildi þegar í stað og einfaldi löggjöfina í framtíðinni.

[en] The CE marking, indicating the conformity of a product, is the visible consequence of a whole process comprising conformity assessment in a broad sense. General principles governing the CE marking should be set out in this Regulation so as to make them immediately applicable and to simplify future legislation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 765/2008 frá 9. júlí 2008 um kröfur varðandi faggildingu og markaðseftirlit í tengslum við markaðssetningu á vörum og um niðurfellingu reglugerðar (EBE) nr. 339/93

[en] Regulation (EC) No 765/2008 of the European Parliament and of the Council of 9 July 2008 setting out the requirements for accreditation and market surveillance relating to the marketing of products and repealing Regulation (EEC) No 339/93

Skjal nr.
32008R0765
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
CE label
CE conformity marking
EC mark

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira