Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staða sem ekki er bindandi
ENSKA
non-binding status
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Samhæfðir staðlar fyrir Evrópu eru samdir af aðilum á sviði einkamálaréttar, eru ekki bindandi og skulu áfram halda þeirri stöðu. Staðlasamtök Evrópu (CEN), Evrópsku rafstaðlasamtökin (Cenelec) og Fjarskiptastaðlastofnun Evrópu (ETSI) eru þeir aðilar sem viðurkenndir eru til að samþykkja samhæfða staðla.

[en] ... whereas these standards, harmonised at European level, are drawn up by private-law bodies and must retain their non-binding status; whereas for this purpose the European Committee for Standardisation (CEN), the European Committee for Electrotechnical Standardisation (Cenelec) and the European Telecommunications Standards Institute (ETSI), are the bodies recognised as competent to adopt harmonised standards;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/13/EB frá 12. febrúar 1998 um endabúnað til fjarskipta og búnað gervihnattajarðstöðva og gagnkvæma viðurkenningu á samræmi þeirra

[en] Directive 98/13/EC of the European Parliament and of the Council of 12 February 1998 relating to telecommunications terminal equipment and satellite earth station equipment, including the mutual recognition of their conformity

Skjal nr.
31998L0013
Aðalorð
staða - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira