Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalatvinnugreinaflokkar
ENSKA
main industrial groupings
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Þar að auki skal senda allar breytur nema veltubreytur og breytur fyrir nýjar pantanir (nr. 120, 121, 122, 130, 131, 132) fyrir atvinnugreinar í heild, eins og þær eru skilgreindar í bálkum B til E í atvinnugreinaflokkun Evrópubandalaganna, 2. endursk., og aðalatvinnugreinaflokkum (MIG), eins og þeir eru skilgreindir í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 586/2001.

[en] In addition, all variables except for the turnover and new orders variables (No 120, 121, 122, 130, 131, 132) are to be transmitted for total industry defined as NACE Rev. 2 Sections B to E and the main industrial groupings (MIGs) as defined in Commission Regulation (EC) No 586/2001.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1893/2006 frá 20. desember 2006 um stofnun atvinnugreinaflokkunar Evrópubandalaganna (NACE, 2. endursk.) og um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3037/90 sem og tilteknum EB-reglugerðum um sérstök hagskýrslusvið

[en] Regulation (EC) No 1893/2006 of the European Parliament and of the Council of 20 December 2006 establishing the statistical classification of economic activities NACE Revision 2 and amending Council Regulation (EEC) No 3037/90 as well as certain EC Regulations on specific statistical domains

Skjal nr.
32006R1893
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
MIG