Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt farsímanet
ENSKA
public mobile telephone network
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Hið háa verð sem notendur almennra farsímaneta, s.s. námsmenn, ferðamenn í viðskiptaerindum og ferðamenn þurfa að greiða þegar þeir nota farsíma sína á ferðalögum erlendis innan Bandalagsins er innlendum stjórnvöldum áhyggjuefni, sem og neytendum og stofnunum Bandalagsins.

[en] The high level of the prices payable by users of public mobile telephone networks, such as students, business travellers and tourists, when using their mobile telephones when travelling abroad within the Community is a matter of concern for national regulatory authorities, as well as for consumers and the Community institutions.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 717/2007 frá 27. júní 2007 um reiki á almennum farsímanetum innan Bandalagsins og um breytingu á tilskipun 2002/21/EB

[en] Regulation (EC) No 717/2007 of the European Parliament and of the Council of 27 June 2007 on roaming on public mobile telephone networks within the Community and amending Directive 2002/21/EC

Skjal nr.
32007R0717
Aðalorð
farsímanet - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira