Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áskrifandi
ENSKA
subscriber
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Þegar veitendur almennra fjarskiptaneta standa fyrir uppbyggingu á háhraða rafrænum fjarskiptanetum á tilgreindu svæði er stærðarhagkvæmnin umtalsverð ef þeir geta tengt net sitt við aðgangspunkt byggingarinnar, án tillits til þess hvort áskrifandi hefur látið í ljós skýran áhuga á þjónustunni á þeim tíma, en að því tilskildu að sem minnst verði hreyft við einkaeigninni með því að nota fyrirliggjandi, efnislegt grunnvirki og að svæðið, sem hreyft er við, verði endurbyggt.

[en] When public communications network providers deploy high-speed electronic communications networks in a specific area, there are significant economies of scale if they can terminate their network to the building access point, irrespective of whether a subscriber has expressed explicit interest for the service at that moment in time, but provided that the impact on private property is minimised, by using existing physical infrastructure and restoring the affected area.

Skilgreining
einstaklingur eða lögpersóna sem hefur gert samning við veitanda fjarskiptaþjónustu, sem er öllum aðgengileg, um að sá síðarnefndi láti slíka þjónustu í té (31998L0010)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/61/ESB frá 15. maí 2014 um ráðstafanir til að lækka kostnað við uppbyggingu á háhraða rafrænum fjarskiptanetum

[en] Directive 2014/61/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on measures to reduce the cost of deploying high-speed electronic communications networks

Skjal nr.
32014L0061
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira