Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farnet
ENSKA
mobile network
DANSKA
mobilnet, mobiltelefonnet
FRANSKA
réseau de télephonie mobile
ÞÝSKA
Mobiltelefonnetz
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Hann tekur m.a. til aðgangs að einstökum netþáttum og tilheyrandi aðstöðu, sem getur falið í sér tengingu búnaðar hvort sem hún er föst eða ekki (þetta tekur einkum til aðgangs að heimtaug og aðstöðu og þjónustu sem nauðsynleg er til að veita þjónustu um heimtaugina), aðgangs að efnislegu grunnvirki, þ.m.t. byggingum, stokkum og möstrum, aðgangs að viðeigandi hugbúnaðarkerfum, þ.m.t. að rekstrarstuðningskerfum, upplýsingakerfum eða gagnagrunnum fyrir forpantanir, útvegun, pantanir, beiðnir um viðhald og viðgerðir og gerð reikninga, aðgangs að númerafærslum eða kerfum þar sem jafngild virkni er í boði, aðgangs að föstum netum og farnetum, einkum fyrir reiki, aðgangs að skilyrtum aðgangskerfum fyrir stafræna sjónvarpsþjónustu og aðgangs að sýndarnetsþjónustu.

[en] It covers inter alia: access to network elements and associated facilities, which may involve the connection of equipment, by fixed or non-fixed means (in particular this includes access to the local loop and to facilities and services necessary to provide services over the local loop); access to physical infrastructure including buildings, ducts and masts; access to relevant software systems including operational support systems; access to information systems or databases for pre-ordering, provisioning, ordering, maintaining and repair requests, and billing; access to number translation or systems offering equivalent functionality; access to fixed and mobile networks, in particular for roaming; access to conditional access systems for digital television services and access to virtual network services.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/140/EB frá 25. nóvember 2009 um breytingu á tilskipun 2002/21/EB um sameiginlegan regluramma um rafræn fjarskiptanet og -þjónustu, tilskipun 2002/19/EB um aðgang að rafrænum fjarskiptanetum og samtengingu þeirra og tilheyrandi aðstöðu og tilskipun 2002/20/EB um heimild fyrir rafrænum fjarskiptanetum og -þjónustu

[en] Directive 2009/140/EC of the European Parliament and of the Council of 25 November 2009 amending Directives 2002/21/EC on a common regulatory framework for electronic communications networks and services, 2002/19/EC on access to, and interconnection of, electronic communications networks and associated facilities, and 2002/20/EC on the authorisation of electronic communications networks and services

Skjal nr.
32009L0140
Athugasemd
Áður þýtt sem ,farsímanet/-kerfi´ en breytt 2016 í samráði við sérfr. hjá Póst- og fjarskiptastofnun.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira