Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnavinnsla
ENSKA
data processing
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Til að auðvelda gagnaflæði frá Bandalaginu er æskilegt að vinnsluaðilar, sem veita mörgum ábyrgðaraðilum í bandalaginu gagnavinnsluþjónustu, fái leyfi til að beita sömu tæknilegu og skipulagslegu öryggisráðstöfunum, óháð því frá hvaða aðildarlandi gögnin eru flutt, einkum í þeim tilvikum þar sem innflytjandi gagnanna tekur við gögnum til frekari vinnslu frá mismunandi starfsstöðvum útflutningsaðila í bandalaginu, en þá gilda lög þess aðildarríkis þar sem starfsstöðin er staðsett.
[en] In order to facilitate data flows from the Community, it is desirable that processors providing data processing services to several data controllers in the Community be allowed to apply the same technical and organisational security measures irrespective of the Member State from which the data transfer originates, in particular in those cases where the data importer receives data for further processing from different establishments of the data exporter in the Community, in which case the law of the designated Member State of establishment should apply.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 195, 11.7.1998, 46
Skjal nr.
31998D0444
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira