Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vendisæti ökumanns
ENSKA
reversible driving position
Svið
vélar
Dæmi
Þegar um er að ræða dráttarvél með vendisæti ökumanns (þ.e. með sæti og stýrishjóli sem hægt er að snúa við) skal fyrsta högginu beitt í lengdarstefnu dráttarvélarinnar og skal það falla á þyngri endann (þeim megin sem meira en 50% af massa dráttarvélarinnar er).
Rit
Stjtíð. EB L 146, 11.6.1999, 30
Skjal nr.
31999L0055
Aðalorð
vendisæti - orðflokkur no. kyn hk.