Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vendisæti ökumanns
ENSKA
reversible driving position
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða dráttarvél með vendisæti ökumanns (þ.e. með sæti og stýrishjóli sem hægt er að snúa við) skal fyrsta högginu beitt í lengdarstefnu dráttarvélarinnar og skal það falla á þyngri endann (þeim megin sem meira en 50% af massa dráttarvélarinnar er).

[en] In the case of a tractor with a reversible driving position (i.e. with a reversible seat and steering wheel), the first impact shall be longitudinal and shall be applied at the heaviest extremity (with more than 50 % of the mass of the tractor).

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/55/EB frá 1. júní 1999 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 77/536/EBE varðandi veltigrindur á landbúnaðardráttarvélum á hjólum

[en] Commission Directive 1999/95/EC of 1 June 1999 adapting to technical progress Council Directive 77/536/EEC relating to the roll-over protection structures of wheeled agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
31999L0055
Aðalorð
vendisæti - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
reversible position

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira