Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alhliða vinnuafköst
ENSKA
operational versatility
Svið
vélar
Dæmi
[is] Í ljósi aukins fjölbreytileika dráttarvéla á markaðinum er nú orðið nauðsynlegt að setja ákvæði sem tryggja jafnræði í málsmeðferð varðandi dráttarvélar með breytilegu sæti ökumanns þ.e.a.s. með vendisæti og -stýrishjóli sem eru hönnuð til að auka alhliða vinnuafköst og bæta yfirsýn yfir búnaðinn.

[en] Whereas, in order to improve safety in the face of the growing variety of tractors on the market, provisions are now required to ensure equal treatment for tractors with a reversible driving position, that is to say, having a reversible seat and steering wheel designed to increase operational versatility and improve the supervision of implements;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/55/EB frá 1. júní 1999 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 77/536/EBE varðandi veltigrindur á landbúnaðardráttarvélum á hjólum

[en] Commission Directive 1999/95/EC of 1 June 1999 adapting to technical progress Council Directive 77/536/EEC relating to the roll-over protection structures of wheeled agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
31999L0055
Aðalorð
vinnuafköst - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð