Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vendisæti ökumanns
ENSKA
reversible position
Svið
vélar
Dæmi
Þegar um er að ræða dráttarvél með vendisæti ökumanns skal álagið sett á efsta hluta veltigrindarinnar mitt á milli tveggja viðmiðunarpunkta sætisins.
Rit
Stjtíð. EB L 124, 18.5.1999, 13
Skjal nr.
31999L0040
Aðalorð
vendisæti - orðflokkur no. kyn hk.