Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurvinnanlegur efniviður
ENSKA
recyclable material
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Það eru bestu starfsvenjur í umhverfisstjórnun að nota efnahagsleg stjórntæki til að beina hegðun borgara og fyrirtækja/stofnana sem mynda úrgang í áttina að umhverfisvænni niðurstöðum. Efnahagsleg stjórntæki geta stutt við:
...
að bæta vöruhönnun (t.d. að hvetja til notkunar á endurvinnanlegum efniviðum í vörur).

[en] It is BEMP to use economic instruments, to steer the behaviour of citizens and organisations generating waste towards more environmentally friendly results. Economic instruments can support:
...
improving product design (e.g. encouraging the use of recyclable materials in products).

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/519 frá 3. apríl 2020 um geiratengt tilvísunarskjal um bestu starfsvenjur í umhverfisstjórnun, geirabundna umhverfisárangursvísa og árangursviðmiðanir fyrir úrgangsstjórnunargeirann samkvæmt reglugerð (EB) nr. 1221/2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)

[en] Commission Decision (EU) 2020/519 of 3 April 2020 on the sectoral reference document on best environmental management practices, sector environmental performance indicators and benchmarks of excellence for the waste management sector under Regulation (EC) No 1221/2009 on the voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS)

Skjal nr.
32020D0519
Athugasemd
Var ,endurvinnanlegt efni´en síðan hefur þýðingu á ,material´á þessum sviði, og flestum öðrum, verið breytt í ,efniviður´í þýðingum ÞM.
Aðalorð
efniviður - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira