Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um frelsi
ENSKA
principle of liberty
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Meginregla um frelsi
Ákvörðun tekin af hlutaðeigandi aðila getur því aðeins verið bindandi fyrir deiluaðilana að þeim hafi verið gert það ljóst frá upphafi og þeir hafi samþykkt það sérstaklega.
Ákvörðun neytanda um að skjóta máli sínu til aðila, sem annast lausn deilumála utan dómskerfisins á sviði neytendamála, má ekki vera afleiðing skuldbindinga sem hann tók á sig áður en málið varð að deilumáli, ef þær verða til þess að svipta neytandann rétti sínum til að fá deilumálið leyst fyrir dómstólum.

[en] Principle of liberty
The decision taken by the body concerned may be binding on the parties only if they were informed of its binding nature in advance and specifically accepted this.
The consumer''s recourse to the out-of-court procedure may not be the result of a commitment prior to the materialisation of the dispute, where such commitment has the effect of depriving the consumer of his right to bring an action before the courts for the settlement of the dispute.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 98/257/EB frá 30. mars 1998 um þær meginreglur sem gilda um aðila sem annast lausn deilumála á sviði neytendamála utan dómstóla

[en] Commission Recommendation 98/257/EC of 30 March 1998 on the principles applicable to the bodies responsible for out-of-court settlement of consumer disputes

Skjal nr.
31998H0257
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira