Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um lögmæti
ENSKA
principle of legality
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Meginregla um lögmæti
Ákvörðun tekin af aðila, sem annast lausn deilumála utan dómstóla á sviði neytendamála, getur ekki svipt neytandann þeirri vernd sem honum ber samkvæmt ófrávíkjanlegum lagaákvæðum þess ríkis þar sem viðkomandi aðili hefur aðsetur. Þegar um er að ræða deilur sem ná yfir landamæri má niðurstaða aðilanna ekki verða til þess að neytandinn sé sviptur þeirri vernd sem ófrávíkjanleg lagaákvæði þess ríkis, þar sem hann er að jafnaði búsettur, veita í þeim tilfellum sem eru tilgreind í 5. gr. Rómarsáttmálans frá 19. júní 1980 um lög sem gilda um samningsskyldur.

[en] Principle of legality
The decision taken by the body may not result in the consumer being deprived of the protection afforded by the mandatory provisions of the law of the State in whose territory the body is established. In the case of cross-border disputes, the decision taken by the body may not result in the consumer being deprived of the protection afforded by the mandatory provisions applying under the law of the Member State in which he is normally resident in the instances provided for under Article 5 of the Rome Convention of 19 June 1980 on the law applicable to contractual obligations.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 98/257/EB frá 30. mars 1998 um þær meginreglur sem gilda um aðila sem annast lausn deilumála á sviði neytendamála utan dómstóla

[en] Commission Recommendation 98/257/EC of 30 March 1998 on the principles applicable to the bodies responsible for out-of-court settlement of consumer disputes

Skjal nr.
31998H0257
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira