Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
neytendamálaráð
ENSKA
Consumer Affairs Council
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Í niðurstöðum sínum frá 25. nóvember 1996, sem neytendamálaráðið hefur samþykkt, lagði framkvæmdastjórnin áherslu á nauðsyn þess að auka traust neytenda á starfsemi innri markaðarins og tækifæri þeirra til að nýta sér til fulls þá möguleika sem innri markaðurinn býður upp á, svo sem tækifæri neytenda til að ná sáttum í deilumálum, á skilvirkan og viðeigandi hátt, utan dómstóla eða með öðrum sambærilegum aðferðum.

[en] Whereas the Council, in its conclusions approved by the Consumer Affairs Council of 25 November 1996, emphasised the need to boost consumer confidence in the functioning of the internal market and consumers'' scope for taking full advantage of the possibilities offered by the internal market, including the possibility for consumers to settle disputes in an efficient and appropriate manner through out-of-court or other comparable procedures;

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 98/257/EB frá 30. mars 1998 um þær meginreglur sem gilda um aðila sem annast lausn deilumála á sviði neytendamála utan dómstóla

[en] Commission Recommendation 98/257/EC of 30 March 1998 on the principles applicable to the bodies responsible for out-of-court settlement of consumer disputes

Skjal nr.
31998H0257
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira