Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
deilumál á sviði neytendamála
ENSKA
consumer dispute
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Brýnt er að aðildarríkin, í þeim mæli sem nauðsynlegt er til að stuðla að því að ná markmiði þessarar reglugerðar, tilkynni hvert öðru og framkvæmdastjórninni um aðgerðir sínar við að vernda hagsmuni neytenda, þ.m.t. stuðning sinn við starfsemi fulltrúa neytenda, stuðning sinn við starfsemi stofnana sem bera ábyrgð á að ná samkomulagi utan dómstóla í deilumálum á sviði neytendamála og stuðning sinn við að neytendur hafi aðgang að réttarkerfinu.

[en] It is essential that, to the extent necessary to contribute to achieving the objective of this Regulation, Member States inform each other and the Commission about their activities in protecting consumers interests, including about their support for the activities of consumer representatives, their support for the activities of bodies responsible for the extra-judicial settlement of consumer disputes and their support for consumers access to justice.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2394 frá 12. desember 2017 um samvinnu milli landsyfirvalda sem bera ábyrgð á að framfylgja lögum um neytendavernd og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 2006/2004

[en] Regulation (EU) 2017/2394 of the European Parliament and of the Council of 12 December 2017 on cooperation between national authorities responsible for the enforcement of consumer protection laws and repealing Regulation (EC) No 2006/2004

Skjal nr.
32017R2394
Aðalorð
deilumál - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira