Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um kostnaðarhagkvæmni
ENSKA
principle of cost-effectiveness
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Tekið hefur verið tillit til meginreglunnar um kostnaðarhagkvæmni í samræmi við 13. gr. reglugerðar (EB) nr. 2494/95.

[en] The principle of cost-effectiveness has been taken into account in accordance with Article 13 of Regulation (EC) No 2494/95.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 119/2013 frá 11. febrúar 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2214/96 um samræmdar vísitölur neysluverðs: afhending og dreifing á undirvísitölum í samræmdri vísitölu neysluverðs, að því er varðar að koma á fót samræmdum vísitölum neysluverðs með föstu skatthlutfalli

[en] Commission Regulation (EU) No 119/2013 of 11 February 2013 amending Regulation (EC) No 2214/96 concerning harmonised indices of consumer prices (HIPC): transmission and dissemination of sub-indices of the HIPC, as regards establishing harmonised indices of consumer prices at constant tax rates

Skjal nr.
32013R0119
Athugasemd
Áður þýtt sem ,grundvallarreglan um kostnaðarhagkvæmni´ en breytt 2012.

Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira