Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðferð við skýrslugjöf
ENSKA
reporting method
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Til að koma í veg fyrir tvítalningu í skýrslugjöf samstarfsbirgja skv. 4. mgr. 7. gr. a er rétt að samræma framkvæmd á útreikningi og aðferð við skýrslugjöf í aðildarríkjunum, þ.m.t. skýrslugjöf til framkvæmdastjórnarinnar, þannig að nauðsynlegar upplýsingar frá hópi birgja varði tiltekið aðildarríki.

[en] Furthermore, to avoid double counting in joint supplier reporting pursuant to Article 7a(4), it is appropriate to harmonise the implementation of the calculation and reporting method in the Member States, including the reporting to the Commission, so that the requisite information from a group of suppliers relates to a specific Member State.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins (ESB) 2015/652 frá 20. apríl 2015 um reikniaðferðir og skýrslugjafarkröfur samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB um gæði bensíns og dísileldsneytis

[en] Council Directive (EU) 2015/652 of 20 April 2015 laying down calculation methods and reporting requirements pursuant to Directive 98/70/EC of the European Parliament and of the Council relating to the quality of petrol and diesel fuels

Skjal nr.
32015L0652
Aðalorð
aðferð - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira