Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglur um almennar undanþágur
ENSKA
general exemption principles
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Þessi skilgreining á ekki við um búnað sem fellur undir meginreglur um almennar undanþágur fyrir lítið magn og sérstök tilvik sem kveðið er á um í viðaukanum við tilskipun 94/55/EB og viðaukanum við tilskipun 96/49/EB og ekki úðabrúsa (SÞ númer 1950) og gashólka fyrir öndunartæki;

[en] This definition excludes equipment subject to the general exemption principles applicable to small quantities and to the special cases provided for in the Annex to Directive 94/55/EC and the Annex toDirective 96/49/EC as well as aerosol dispensers (UN number 1950) and gas cylinders for breathing appliances;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 1999/36/EB frá 29. apríl 1999 um færanlegan þrýstibúnað

[en] Council Directive 1999/36/EC of 29 April 1999 on transportable pressure equipment

Skjal nr.
31999L0036
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira