Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
færanlegur tankur
ENSKA
mobile tank
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Allir tankar, einnig tankar sem hægt er að losa úr festingum, geymslutankar (færanlegir tankar), tankar á tankvagna, tankar eða hylki fyrir rafknúin ökutæki eða rafknúna vagna, tankar fyrir tankbifreiðar, til notkunar við flutning á gasi í 2. flokki í samræmi við viðaukana við tilskipanirnar 94/55/EB og 96/49/EB og við flutning á tilteknum hættulegum efnum í öðrum flokkum, sem eru tilgreindir í VI. viðauka við þessa tilskipun.

[en] All tanks, including demountable tanks, tank containers (mobile tanks), tanks of tank wagons, tanks or receptacles of battery vehicles or battery wagons, tanks of tank vehicles, used for the transport of Class 2 gases in accordance with the Annexes to Directives 94/55/EC and 96/49/EC and for the transport of certain dangerous substances of other classes indicated in Annex VI to this Directive.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 1999/36/EB frá 29. apríl 1999 um færanlegan þrýstibúnað

[en] Council Directive 1999/36/EC of 29 April 1999 on transportable pressure equipment

Skjal nr.
31999L0036
Aðalorð
tankur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira