Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrýstitromla
ENSKA
pressure drum
DANSKA
trykbærende fad
SÆNSKA
tryckfat
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Nákvæmar tækniforskriftir eru hvorki til um þrýstitromlurnar, hólkasamstæðurnar né tankana, sem um getur í 2. gr. tilskipunar 2003/36/EB, og ekki hefur verið bætt við fullnægjandi tilvísun til viðkomandi Evrópustaðla vegna þessa búnaðar í viðaukunum við tilskipun ráðsins 94/55/EB frá 21. nóvember 1994 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna varðandi flutning á hættulegum farmi á vegum, eins og henni var síðast breytt með tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2003/28/EB frá 7. apríl 2003, eða í tilskipun ráðsins 96/49/EB frá 23. júlí 1996 um samræmingu laga aðildarríkjanna að því er varðar flutninga á hættulegum farmi með járnbrautum, eins og henni var síðast breytt með tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2003/29/EB frá 7. apríl 2003

[en] There are no detailed technical specifications and adequate references to the relevant European standards have not been added to the Annexes to Council Directive 94/55/EC of 21 November 1994 on the approximation of the laws of the Member States with regard to the transport of dangerous goods by road, as last amended by Commission Directive 2003/28/EC of 7 April 2003 and to Council Directive 96/49/CE of 23 July 1996 on the approximation of the laws of the Member States with regard to the transport of dangerous goods by rail, as last amended by Commission Directive 2003/29/EC of 7 April 2003, for the pressure drums, bundles of cylinders and tanks referred to in Article 2 of Directive 1999/36/EC.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2003/525/EB frá 18. júlí 2003 um frestun á framkvæmd tilskipunar ráðsins 1999/36/EB að því er varðar tiltekinn færanlegan þrýstibúnað

[en] Commission Decision 2003/525/EC of 18 July 2003 deferring the date of implementation of Council Directive 1999/36/EC for certain transportable pressure equipment

Skjal nr.
32003D0525
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.