Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öndunartæki
ENSKA
breathing appliance
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Þessi tilskipun gildir ekki um úðabrúsa og gashólka fyrir öndunartæki þar eð búið er að tryggja frjálsan flutning og öryggi þeirra með tilskipun 75/324/EBE að því er varðar úðabrúsa og tilskipun 97/23/EB að því er varðar gashólka fyrir öndunartæki.

[en] Whereas aerosol dispensers and gas cylinders for breathing appliances should be excluded from the scope of this Directive as their free movement and safety are already covered by Directive 75/324/EEC and Directive 97/23/EC.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 1999/36/EB frá 29. apríl 1999 um færanlegan þrýstibúnað

[en] Council Directive 1999/36/EC of 29 April 1999 on transportable pressure equipment

Skjal nr.
31999L0036
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.