Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilnefndur aðili
ENSKA
designated body
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef tilnefndur aðili er hluti af stofnun sem hefur með höndum aðra starfsemi en að meta hvort öruggur undirskriftarbúnaður samræmist kröfunum sem mælt er fyrir um í III. viðauka við tilskipun 1999/93/EB, verður hann að vera skýrt afmörkuð eining innan þeirrar stofnunar.

[en] Where a designated body is part of an organisation involved in activities other than conformance assessment of secure signature-creation-devices with the requirements laid down in Annex III to Directive 1999/93/EB it must be identifiable within that organisation.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/709/EB frá 6. nóvember 2000 um lágmarksviðmiðanir sem aðildarríkin skulu taka tillit til þegar þau tilnefna aðila í samræmi við 4. mgr. 3. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 1999/93/EB um ramma Bandalagsins varðandi rafrænar undirskriftir

[en] Commission Decision 2000/709/EC of 6 November 2000 on the minimum criteria to be taken into account by Member States when designating bodies in accordance with Article 3(4) of Directive 1999/93/EC of the European Parliament and of the Council on a Community framework for electronic signatures

Skjal nr.
32000D0709
Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira