Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heildarvelta á ári
ENSKA
total annual turnover
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
Undanþágan, sem kveðið er á um í 1. mgr., skal aðeins gilda um lóðrétta samninga, sem gerðir eru milli samtaka fyrirtækja og meðlima samtakanna eða milli slíkra samtaka og birgja þeirra, ef allir meðlimirnir eru vörusmásalar og ef enginn einstakur meðlimur samtakanna, ásamt tengdum fyrirtækjum, hefur heildarveltu á ári sem er yfir 50 milljónir evra;
Rit
Stjtíð. EB L 336, 29.12.1999, 23
Skjal nr.
31999R2790
Aðalorð
heildarvelta - orðflokkur no. kyn kvk.