Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- heildarvelta á ári
- ENSKA
- total annual turnover
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Dæmi
-
[is]
Undanþágan, sem kveðið er á um í 1. mgr., skal aðeins gilda um lóðrétta samninga, sem gerðir eru milli samtaka fyrirtækja og meðlima samtakanna eða milli slíkra samtaka og birgja þeirra, ef allir meðlimirnir eru vörusmásalar og ef enginn einstakur meðlimur samtakanna, ásamt tengdum fyrirtækjum, hefur heildarveltu á ári sem er yfir 50 milljónir evra;
- [en] The exemption provided for in paragraph 1 shall apply to vertical agreements entered into between an association of undertakings and its members, or between such an association and its suppliers, only if all its members are retailers of goods and if no individual member of the association, together with its connected undertakings, has a total annual turnover exceeding EUR 50 million;
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2790/1999 frá 22. desember 1999 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart flokkum lóðréttra samninga og samstilltra aðgerða
- [en] Commission Regulation (EC) No 2790/1999 of 22 December 1999 on the application of Article 81(3) of the Treaty to categories of vertical agreements and concerted practices
- Skjal nr.
- 31999R2790
- Aðalorð
- heildarvelta - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.