Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skuldbinding um að taka ekki þátt í samkeppni
ENSKA
non-compete obligation
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Enn fremur er sú skuldbinding að hafa sérstakt sölufólk til að selja tiltekin vörumerki talin vera óbein skuldbinding um að taka ekki þátt í samkeppni og skal því undanþágan ekki taka til hennar, nema dreifingaraðilinn ákveði að hafa sérstakt sölufólk til að selja tiltekin vörumerki og birgirinn greiði allan viðbótarkostnað sem tengist því.

[en] Furthermore, an obligation to have brand-specific sales personnel is considered to be an indirect non-compete obligation and therefore should not be covered by the exemption, unless the distributor decides to have brand-specific sales personnel and the supplier pays all the additional costs involved.

Skilgreining
sérhver bein eða óbein skuldbinding sem verður til þess að kaupandi framleiðir ekki, kaupir ekki, selur ekki eða endurselur ekki vörur eða þjónustu sem keppir við samningsvörur eða -þjónustu, eða bein eða óbein skuldbinding á hendur kaupanda um að meira en 80% af heildarinnkaupum hans á samningsvörum eða -þjónustu eða hliðstæðum vörum og þjónustu á viðkomandi markaði séu gerð hjá birgi eða öðru fyrirtæki sem tilgreint er af birginum og skal miðað við verðmæti innkaupa kaupandans næstliðið almanaksár (31999R2790)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1400/2002 frá 31. júlí 2002 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum lóðréttra samninga og samstilltra aðgerða á sviði vélknúinna ökutækja

[en] Commission Regulation (EC) No 1400/2002 of 31 July 2002 on the application of Article 81(3) of the Treaty to categories of vertical agreements and concerted practices in the motor vehicle sector

Skjal nr.
32002R1400
Aðalorð
skuldbinding - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira