Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérvalið dreifikerfi
ENSKA
selective distribution system
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] ... ,,sérvalið dreifikerfi: dreifikerfi þar sem leyfisveitandi skuldbindur sig til þess að veita eingöngu leyfishöfum, sem valdir eru á grundvelli tiltekinna viðmiðana, leyfi fyrir framleiðslu á samningsvörum og þar sem þessir leyfishafar skuldbinda sig til þess að selja ekki leyfisvörur dreifiaðilum sem ekki eru viðurkenndir, ...

[en] ... "selective distribution system" means a distribution system where the licensor undertakes to license the production of the contract products only to licensees selected on the basis of specified criteria and where these licensees undertake not to sell the contract products to unauthorised distributors;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 772/2004 frá 27. apríl 2004 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart flokkum samninga um tækniyfirfærslu

[en] Commission Regulation (EC) No 772/2004 of 27 April 2004 on the application of Article 81(3) of the Treaty to categories of technology transfer agreements

Skjal nr.
32004R0772
Athugasemd
Áður þýtt sem ,sérhæft dreifikerfi´ en breytt 2004.

Aðalorð
dreifikerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira