Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilvísunaraðildarríki
ENSKA
reference Member State
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að komast hjá óþarfa tvíverknaði og til að tryggja samkvæmni ætti endurnýjun leyfa, sem hafa fallið undir gagnkvæma viðurkenningu, fyrst og fremst að vera undir stjórn lögbærs yfirvalds í einu tilvísunaraðildarríki. Til að veita umsækjendum og lögbærum yfirvöldum sveigjanleika ætti umsækjandinn að fá tækifæri til að velja tilvísunaraðildarríkið, með fyrirvara um samþykki tilvísunaraðildarríkisins.

[en] In order to avoid unnecessary duplication of work and to ensure consistency, renewal of authorisations having been subject to mutual recognition should in the first place be managed by the competent authority of one single reference Member State. In order to provide flexibility to applicants and competent authorities, the applicant should have the opportunity to choose the reference Member State subject to the latters agreement.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 492/2014 frá 7. mars 2014 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 að því er varðar reglur varðandi endurnýjun leyfa fyrir sæfivörum sem falla undir gagnkvæma viðurkenningu

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 492/2014 of 7 March 2014 supplementing Regulation (EU) No 528/2012 of the European Parliament and of the Council as regards the rules for the renewal of authorisations of biocidal products subject to mutual recognition

Skjal nr.
32014R0492
Athugasemd
Áður þýtt sem ,viðmiðunaraðildarríki´ en breytt 2001.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
Member State of reference

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira