Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
handan hafsins
ENSKA
overseas
FRANSKA
d´outre-mer
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Bæði Mónakó og frönsku umdæmin handan hafsins á Gvadelúpeyjum - Martiník, Gvæjana, Réunion og Mayotte teljast til Frakklands, ...

[en] France includes Monaco and includes the French overseas departments of Guadeloupe, - Martinique, Guyane, Reunion and Mayotte, ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2010 frá 9. nóvember 2017 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1099/2008 um hagskýrslur um orkumál, að því er varðar uppfærslur fyrir árlegar og mánaðarlegar hagskýrslur um orkumál

[en] Commission Regulation (EU) 2017/2010 of 9 November 2017 amending Regulation (EC) No 1099/2008 of the European Parliament and of the Council on energy statistics, as regards the updates for the annual and monthly energy statistics

Skjal nr.
32017R2010
Athugasemd
Átt er við hluta ríkis handan hafsins, t.d. eyjar á Kyrrahafi. Áður þýtt sem ,erlendis´ en breytt 2001.

Önnur málfræði
forsetningarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira